Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Tölvutónlist

Tækni og fræði

Tónlistarforrit - tækni
Á Tóney er boðið uppá námskeið í mörgum helstu tónlistar og hljóðvinnsluforritum; Pro Tools, Sibelius, Ableton Live, Reason, Native Instruments, Max MSP og fl. Kennt er í hópum minnst 4 í hóp, mest 8 í hóp. Raðað er í hópa eftir hentugleik, aldri, reynslu og fyrri störfum.

Skráning


 

Sibelius nótnaskriftarforrit

Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér þetta magnaða nótnaskriftarforrit. Boðið verður upp á tíma fyrir byrjendur og lengra komna. Gert er ráð fyrir að þátttakendur eigi eða hafi aðgang að forritinu. Raunhæfast er að mæta með fartölvu og leysa verkefni með aðstoð á staðnum.

Kennarar: Guðni Franzson og Snorri S. Birgisson


skráning

 


Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði