Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Skapandi tónsmiðja

Tónsmiðjur, hópastarf og sérverkefni
Á Tóney er boðið uppá margvíslegar tónsmiðjur og hópkennslu eða starf í hópum. Hvert verkefni er unnið sjálfstætt og kostnaður breytilegur eftir verkefnum. Þátttökugjald og tímasetning fyrir hvert verkefni er auglýst sérstaklega.

Skráning

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði