Velkomin á Tóney

 • Stækka leturstærð
 • Sjálfgefin leturstærð
 • Minnka leturstærð
Söngnámskeið

Söngnámskeið

Söngnám á Tóney

Tóney býður upp á söngkennslu fyrir nemendur á aldrinum 9-16 ára. Tímarnir eru hóptímar þar sem farið er grunnatriði söngtækni á léttan, skemmtilegan og skapandi hátt.

 

 • lengd námskeiðs; 12 vikur
 • fjöldi kennslustunda; 12 hóptímar
 • lengd kennslustunda; 1 klst
 • fjöldi þátttakenda; 3-5
 • verð; kr. 60.000

 

Kennsla fer fram á Tóney Síðumúla 8, Reykjavík. Skráning.

Söngnám í grunnskólum

Tóney býður upp á söngkennslu fyrir nemendur á aldrinum 9-16 ára. Tímarnir eru hóptímar þar sem farið er grunnatriði söngtækni á léttan, skemmtilegan og skapandi hátt.

 • lengd námskeiðs; 12 vikur
 • fjöldi kennslustunda; 12 hóptímar
 • lengd kennslustunda; 40 mínútur
 • fjöldi þátttakenda; 3-5
 • verð; kr. 35.000

Kennsla fer fram í þeim grunnskólum sem Tóney er í samstarfi við og fer skráning fram í gegn um viðkomandi skóla. Þeir grunnskólar sem Tóney starfar með eru Sæmundarskóli, Fellaskóli og  Hagaskóli.

 


Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði