Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Sibelius nótnaskriftarforrit

Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér þetta magnaða nótnaskriftarforrit. Boðið verður upp á tíma fyrir byrjendur og lengra komna. Gert er ráð fyrir að þátttakendur eigi eða hafi aðgang að forritinu. Raunhæfast er að mæta með fartölvu og leysa verkefni með aðstoð á staðnum.

Kennarar: Guðni Franzson og Snorri S. Birgisson


skráning

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði