Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Tækni og fræði

Tónlistarforrit - tækni
Á Tóney er boðið uppá námskeið í mörgum helstu tónlistar og hljóðvinnsluforritum; Pro Tools, Sibelius, Ableton Live, Reason, Native Instruments, Max MSP og fl. Kennt er í hópum minnst 4 í hóp, mest 8 í hóp. Raðað er í hópa eftir hentugleik, aldri, reynslu og fyrri störfum.

Skráning


 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði