Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Leikskólar

Boðið er upp á tónlistarnámskeið fyrir leikskólabörn. Annarsvegar er um að ræða tónleika sem fara fram í leikskólum og taka 30-40 mínútur í flutningi og miðast við eina heimsókn flytjenda með virkri þátttöku áheyrenda.

Hinsvegar eru skapandi tónsmíðaverkefni sem spanna 3 - 10 vikna tímabil þar sem börnin vinna úr ákveðnum hljóðheimi, æfa lög, leysa verkefni eða búa til sín egin tónverk. Leiðbeinandi heimsækir börnin reglulega og endar verkefnið með tónleikum og/eða útgáfu geisladisks.  Öll nánari útfærsla er í samráði leiðbeinanda og viðkomandi leikskóla. 

Áhugasamir geta fengið nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. , eða í síma 551 3888.

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði