Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Framhaldsskólar

Tóney býður upp á margvísleg námskeið ætluð nemendum framhaldsskóla. Námskeiðin eru í fjórum megin flokkum:

Tónsmíðar; grunnatriði og úrvinnsla
Tækni tónlistar; tölvur og forrit
Tónlistarsaga; stefnur og straumar
"Opin eyru"; Meðvituð, fljölbreytt hlustun

Leiðbeinendur eru færasta tónlistarfólk, tónskáld og tónfræðingar sem koma til móts við óskir hvers skóla eða hóps nemenda.

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði