Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Hljóðfæranám í grunnskólum á vegum Tóneyjar

Hópnámskeið í grunnskóla

Tóney býður upp á hópnámskeið fyrir nemendur á aldrinum 8-16 ára. Boðið er upp á hljóðfærakennslu í hópi á eftirfarandi hljóðfæri: gítar, bassa, trommur og hljómborð.

  • lengd námskeiðs; 12 vikur
  • fjöldi kennslustunda; 12 hóptímar
  • lengd kennslustunda; 40 mínútur
  • fjöldi þátttakenda; 3-5
  • verð; kr. 35.000

Kennsla fer fram í þeim grunnskólum sem Tóney er í samstarfi við og fer skráning fram í gegn um viðkomandi skóla eða í gegnum skráningarsíðu Tóneyjar. Meðal grunnskóla sem Tóney starfar með veturinn 2016 - 17 eru Sæmundarskóli, Fellaskóli, Hagaskóli og Breiðagerðisskóli.

 

Forskóli í grunnskóla

Tóney býður upp á hópnámskeið í forskóla fyrir nemendur á aldrinum 5-9 ára. Nemendur fá þá grunn sem þeir geta nýtt áfram í hljóðfæranámi.

  • lengd námskeiðs; 12 vikur
  • fjöldi kennslustunda; 12 hóptímar
  • lengd kennslustunda; 40 mínútur
  • fjöldi þátttakenda; 8-10
  • verð; kr. 27.000

Kennsla fer fram í þeim grunnskólum sem Tóney er í samstarfi við og fer skráning fram í gegn um viðkomandi skóla eða í gegnum skráningarsíðu Tóneyjar. Meðal grunnskóla sem Tóney starfar með veturinn 2016 - 17 eru Sæmundarskóli, Fellaskóli og Breiðagerðisskóli.

 

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði