Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Samstarf við tónlistarskóla og aðra sérskóla

Tóney vinnur í nánu samstarfi við tónlistarskólana á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni við að auka möguleika í tónsköpun, hljóðfæraleik og tónlist almennt. Námskeið eru ýmist haldin í viðkomandi skólum eða á Tóney, Síðumúla 8, Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vegna nánari útfærslu.

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði