Velkomin á Tóney

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Skráning á haustönn 2016 er hafin

Nú er skráning hafin fyrir haustönn 2016. Skráning í nám á Tóney.

Kennsla hefst í september.

Skráningar í nám á vegum Tóneyjar í grunnskólum fara einnig í gegnum viðkomandi grunnskóla.

Tóney bíður upp á hljóðfæranámskeið í eftirtöldum grunnskólum á vorönn; Sæmundarskóla, Breiðagerðisskóla og Hagaskóla.

Áherslan er á rytmíska hljóðfærakennslu (gítar, bassa, trommur og hljómborð) og er kennt í litlum hópum 3-5 þátttakendur.

Upplýsingar um námskeið Tóneyjar má finna undir flipanum Námskeið hér að ofan. Eins má senda fyrirspurnir á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Frístundakortið

Tóney er aðili að frístundakorti Reykjavíkurborgar
Borði